Hjálpaðu okkur að laga sundlaugina í Reykjadal!

Í Reykjadal hafa verið starfræktar sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í 62 ár. Sund og leikur hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi sumarbúðanna og sundlaugin er ómissandi hluti af upplifuninni. Mörg barnanna fara oft á dag í laugina og það er alltaf jafn gaman.
Nú þarf sundlaugin okkar verulega á viðgerðum að halda. Þú getur bjargað sumrinu í Reykjadal með því að gefa sundferð! Fylltu út formið og við stofnum kröfu í heimabankanum þínum.

Hvað vilt þú styrkja um margar sundferðir?

Söfnun
Kr.
Viðmiðunarverð fyrir 1 fullorðinn í sund. Börn og ungmenni í Reykjadal þurfa ekki að greiða fyrir sundferðirnar.
3720 sundferðum safnað!
Markmiðið er 7.194 sundferðir

Tíminn er að renna út!

Við þurfum að safna 7.194 sundferðum til að laga sundlaugina áður en sumarið hefst. Hjálpaðu okkur að ná markmiðinu í tæka tíð!
Með því að koma sundlauginni í stand fyrir sumarið getum við haldið áfram að skemmta okkur og búa til góðar sumarminningar.

Við getum öll lagt okkar af mörkum. Ef þú hefur ekki tök á að styrkja okkur geturðu deilt átakinu með fólkinu í kringum þig!

Hvað vilt þú styrkja um margar sundferðir?

Söfnun
Kr.
Viðmiðunarverð fyrir 1 fullorðinn í sund. Börn og ungmenni í Reykjadal þurfa ekki að greiða fyrir sundferðirnar.